Samveruaskjan samanstendur af fjórum fallegum gjafakortum á samverustund myndskreyttum af listakonunni Kristínu Dóru (kridola)
Kortin eru 20 x 20cm og koma með umslögum. Ólíkt öðrum upplifunargjöfum býður þú viðkomandi í fyrirfram ákveðna samverustund með þér. Kortin eru tilvalin sem hversdags- og tækifærisgjöf fyrir fjölskyldumeðlimi, vini og félaga. Aftan á kortunum getur þú skrifað persónulega kveðja og þar er tilgreint í hverju samverustundin felst (nema þegar um óvissu er að ræða), dagsetning, tími og hvort viðkomandi þurfi að huga að einhverju sérstöku fyrir samveruna.

Kaupa kort