Hugmyndir af samveru

Ganga saman í almenningsgarði eða kringum vatn
Rölta um fjöru og hlusta á hafið
Þramma saman á fjall
Skoða helli
Heimsækja listasafn eða listaverkauppboð
Virða fyrir sér útilistaverk
Horfa á leiksýningu eða tónleika 
Sækja námskeið
Keppa í bogfimi eða pílu
Renna sér á skautum
Sýna taktana í keilu
Slaka á í floti
Hvílast í sundi, heilsulind eða sjó
Hjóla um borg eða bæ
Spila í notalegu umhverfi 

Kaupa kort